sunnudagur, maí 30, 2010

Kominn heim a hotel og buinn ad fara i sturtu. Sma rapport fra hlaupinu. Tad var kalt i morgun og keppendur skulfu ser til hita a medan bedid var eftir skotinu. Alls voru 23568 keppendur skradir til leiks og er tad naestmesti fjoldi fra upphafi. Alls voru keppendur fra 68 londum og a 12 hundrad utlendingar sem er mesti fjoldi nokkru sinni. Vid hlupum i myrkri fyrstu 90 minuturnar en solin kom upp um 7 leitid. Tad hlynadi fljott tegar hun hakkadi a himni. Lognid var algert og hitinn meiri en gert var rad fyrir (23-25 C). Brautin var miklu erfidari en eg hafdi gert rad fyrir eda ad eg var ver undir buinn en naudsynlegt var. Tad var varla slettur blettur a brautinni fyrr en sidustu trja kilometrana. Langar brekkur nidur og enn lengri upp. Fjoldinn var svo mikill ad tad var ekki fyrr en eftir 27 km sem haegt var ad hlaupa sitt eigid hlaup ad fullu. Madur gekk meir eda minna fyrstu 15 min. Oll umgjord i kringum hlaupid var 100% eda meir ef tad vaeri haegt. Tad var alllt til alls, meir ad segja voru nuddarar strax eftir um 30 km og sidan alltaf af og til. Eg reyndist miklu sterkari nidur brekkur en upp taer. Eg for rolega upp brekkur framan af hlaupinu og gekk upp taer brottustu. Tad atti eftir ad borga sig. Eg svitnadi mikid og drakk og drakk, bordadi gel, steinefni, protein og allt sem madur kunni best. Kokid drakk eg eins og enginn vaeri morgundagurinn. Eg var i serstokum compression sokkum sem eiga ad draga ur krampa. Engu ad sidur for krampinn ad syngja i kalfunum tegar um 20 km voru eftir. Fra tvi turfti eg ad skifta um gangtegund eftir serstakri adferd sem ekki reyndi a kalfana tvi ef reyndi a ta var bara tekid i handbremsu. Aftur a moti var allt i lagi ad rulla lett undan brekkunum.
Eg hafdi sett mer sem markmid ad klara hlaupid undir 9 klst tvi ta far madur medaliu af betri gradu. Eg var ekki kominn undir naudsynlegan tima fyrr en eftir 40 km (mest vegna trengsla). Eftir tad helt eg undirtokunum i hlaupinu tratt fyrir krampann. Tad dro ur hradanum tegar eg gekk upp langar brekkur en madur nadi tvi aftur inn med tvi ad rulla nidur i moti.
Eg lauk hlaupinu a 8.56 klst i godu asigkomulagi nema sma stifur i fotunum. Eg lenti i 2800 saeti af teim 23.568 sem logdu af stad en einungis 14422 luku hlaupinu ef eg skil vefinn (www.comrades.com) rett. Sidan vard eg i 233 saeti i aldursflokknum 50-59 en 4132 voru skradir i hann. Hef ekki gad ad tvi hve margir i flokknum luku hlaupinu. Tad er hagt ad sla inn nafn en einnig keppnisnumer. Mitt er 21939. Lars Peter lauk hlaupinu a 9.51 og vard i 4628 saeti af ollum. Tad er fint hja honum tvi hann hefur verid kvefadur og var ekki 100% til i slaginn.
Til samanburdar ta lauk Agust Kvaran hlaupinu arid 1997 a 7.57 klst sem er frabaert hja honum. Reyndar var hann halfgert unglamd a teim tima eda adeins 45 ara!!!! Vid erum jafngamlir.

Eg hitti mann fra Johannesarburg adan vid tolvuna her i business local. Hann var half dapur. Teir hofdu komid fimm felagar ur hlaupaklubbnum i JB. Fjorir haettu (tar a medal hann) en einn lauk hlaupinu a 10.51 klst. Hann lauk hlaupinu fyrir 15 arum a flottum tima tegar hann var 28 ara en sidan hefur ymislegt gerst. Kilounum hefur fjolgad og rannsokn a Expoinu i gar syndi ad blodtrystingur var upp ur ollu valdi. Somuleidis var colesterolid og glukosinn i blodinu alveg ut ur kortinu. Eg for einnig i samskonar test i gaer og tad var allt i somanum eda eins og best getur verid. Eg gaf honum stuttan kurs i mataraedi og markmidssetningu. Samtali okkar lauk med ad hann sagdist fra og med morgundeginum vera buinn ad setja ser markmid fyrir Comrades naesta ar. Taka sjalfan sig i gegn og ljuka hlaupinu. Gaman yrdi ad vita hvort god aform ganga eftir.

Tad fer ekki a milli mala ad menn dagsins her i Durban eru hlauparar i Comrades hlaupinu. Madur faer five uti a gotu, hamingjuoskir og koll fra vegfarendum. Tad er ekki ad furda. Tetta er flott hlaup en hunderfid leid og hefur tess vegna storan sess her i samfelaginu. Tad ma laera mikid af tvi hvernig teir framkvaema svona hlaup sem er ordid staersta ultra hlaup i heimi.

NU tarf eg ad hafa samband vid serfrading minn i statistik ultrahlaupa i Noregi og fa a hreint hvort tad se ekki rett ad tad hafi ekki margir lokid klassisku ultrahlaupunum fjorum.

Godur dagur ad kveldi kominn. Skrifa betri skyrslu sidar. Takk fyrir allar godar kvedjur.

13 ummæli:

Björn Friðgeir sagði...

Til hamingju með glæsilegan árangur!

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með frábært hlaup
Guðmundur Magni.

Unknown sagði...

Til hamingju með þetta, elsku kallinn. Nú áttu bara eftir Passatore.
Pétur

Hvekkur sagði...

Innilega til hamingju!
Þetta er frábært hjá þér!

Bestu kveðjur frá öllum,
Ágúst.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með árangurinn. Vissara að gæta sín á leónum og leópörðum sem örugglega eru á bak við runna þar sem minnst varir!
Bestu kveðjur ,Haukur og Inga

Stefán Gísla sagði...

Til hamingju með frábæran árangur í mikilli þolraun! Alveg er nú annars ótrúlegt að hugsa til þess hversu margir tóku þátt í þessu!

Rósa Ívarsdóttir sagði...

Til hamingju með hlaupið!
Kveðjur frá Brjánslæk.

Nafnlaus sagði...

Hjartanlega til hamingju Gunnlaugur, glæsilegur árangur!
Bestu kveðjur
Þorkell Logi

Unknown sagði...

Innilegar hamingjuóskir með hlaupið Gunnlaugur.

Kær kveðja
Alma María ÍR-ingur

Máni Atlason sagði...

Til hamingju með þennan glæsilega árangur! :)

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir godar kvedjur ad heiman. Tad er alltaf anaegjulegt att vita ad tad eru ymsir sem hafa gaman af ad fylgjast med.
Mbk
G

Hákon Hrafn sagði...

Til hamingju með glæsilegt hlaup.

Gisli sagði...

Þú ert Maðurinn, eins og ævinlega. Glæsilegt hlaup.