miðvikudagur, október 22, 2008

Þegar maður heyrir sagt að nú verði allir að standa saman, þá veltir maður fyrir sér um hvað maður eigi að standa saman um. Kannski að þegja?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég held ekki að þessi ummæli séu sprottin af pólitískum grunni.
Ég held að það sé verið að vísa til þess sem fólk gerir .. já eða þarf að gera þegar það er í áfallakreppu.
Bibba

Nafnlaus sagði...

Má vera Bibba, tek undir að maður á að vera jákvæður gagnvart umhverfinu við svona aðstæður enda þótt maður sé ekki beint kátur út í ákveðna aðila.

Nafnlaus sagði...

Já, maður þarf ekki endilega að vera sáttur eða sammála en ef maður lætur það spilla gleði sinni er maður að tapa.