föstudagur, ágúst 18, 2006

Sit her a hotel Sokos i Tallin Estonia og er ad skanna frettirnar ad heiman. Hef verid a fundi i Helsinki en skruppum yfir i dag til Tallin og verdum i einn solarhring. Merkilegt ad kollegarnir sem vinna hja sambondum sveitarfelaga a Nordurlondum og hafa gert tad lengi hofdu margir hverjir ekki komid til Helsinki fyrr. Teir sogdu skyringuna liklega vera ta ad menn hefdu gegnum tidina sott vestur a boginn (England / USA)en talid ad tad vaeri litid ad saekja austur a boginn. Nu eru baltnesku londin vaxandi markadur og teim er sinnt mikid af nalaegum londum.

Missi af Reykjavikurmaratoni a meorgun. Skraningar hafa slegid oll met og verdur gaman ad hugsa til ad ca 500 manns hlaupi marathon a morgun fyrir utan hin skemmri skeid. Tessi troun er vonandi komin til ad vera. For ut ad hlaupa i Helsinki i gaer. Fann gott vatn nalaegt midbaenum og hljop fjorum sinnum kringum tad.

Tad var fundur i 100 k felaginu a tridjudaginn. Nyjir felagar voru teknir inn og framtidaraform raedd. Ymsar hugmyndir eru uppi og mikill hugur. Siggi Gunnsteins er ordinn godur aftur og hyggur a eitt 100 k hlaup i USA ad ari. Hoskuldur er ad velta fyrir ser 100 M hlaupi i haust. Nyju medlimirnir hugsa a ny markmid a naesta ari. Flestir aetla ad hlaupa marathon a morgun. Margt ad gerast.

Engin ummæli: