fimmtudagur, júlí 26, 2007

ATC 2007 er lokid.

Vid komum hingad til Tassilaq rett fyrir kl. 24.00 i kvold (midvikudag) og hofdum ta verid a ferdinni fra kl. 10.00 a tridjudagsmorgni an tess ad stoppa sem heitid getur. Samtals klarudum vid sidasta legginn a 38 klst og urdum i 7. sæti. Keppnin er nokkurs konar ratleikur a Tassilik eyju tar sem keppendur turfa ad finna 10 stodvar sem eru uppi a joklum, inni i fjordum eda uti a annesjum. Keppnin samanstod tvi af joklagongu, almennri kraftgongu og canorodri(paddling). Sidasta verkefnid var ad roa kanonum um 1.klst. langa leid hingad yfir fjordinn eda somu leid og vid forum fyrsta daginn. Nu datt enginn i sjoinn tvi reynslan havdi kennt okkur ad roa i takt m.m. Tad var skelfing god tilfinning ad leggja batunum vid kloppina vid bryggjukajann og vita ad tessu væri formlega lokid. Vid erum allir brattir og vel haldnir. Solbrunnir og mybitnir en likami og sal i godu standi. Petur og Elli eru ekki komnir enn med konurnar tvær. Tetta hefur verid erfitt fyrir ta tvi teir verda ad draga tær afram i brekkum og bera pokana teirra meira og minna.
Verdlaunaafhending og lokahatid verdur a morgun og sidan komum vid heima a fostudaginn.
Skrifa meira um keppnina a morgun.

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

frábært til hamingju-kv dísa melrakki

Nafnlaus sagði...

Ótrúlega flottir, til hamingju allir saman.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju. Hlakka til að lesa meira
Bibba

Unknown sagði...

Innilega til hamingju allir saman:-)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með frábæra frammistöðu!!!

Nafnlaus sagði...

Hamingjuóskir til ykkar. Það hefur verið mjög gaman að fylgjast með.

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt.
Maður bíður spenntur eftir nánari lýsingum.

Nafnlaus sagði...

Frábær frammistaða. Til lukku.