laugardagur, júlí 21, 2007

ATC. Dagur 2.

Fengum hjolin okkar og annan farangur i gærkvoldi. Klarudum ad setja tau saman fyrir svefninn. Tad eru tvi midur ekki allir svo heppnir ad vera bunir ad tvi. Meira um tad sidar. Voknudum i morgun um 7.30 og bordudum morgunmat. Kl. 10.00 til kl. 16.00 var bataæfing. Vid voldum frekar ad hjola fyrst brautina sem verdur hjolud fimm sinnum i beit einhvern næstu daga. Tad var frekar erfitt. Eg er ekki vanur hjolreidum utanvega en tad er hjolad eftir gotum og smastigum, fjargotum, grjoti og sandi. Upp og nidur brattar brekkur innan bæjarins og utan hans. Hringurinn er um 5 km og vid vorum um einn klukkutima ad fara hann med stoppum. Helviti erfitt. Gott ad hafa kannad hann adeins.

Eftir hadegid forum vid i rodrarferd. I keppninni er roid a uppblasnum bat yfir firdi og floa. Vid faum batinn innpakkadan i tosku, verdum ad pumpa hann upp og gera hann klaran. Vid forum ut i hofna og blotnudum adeiins tegar vid logdum af stad en tad klaradist allt vel. Sidan rerum vid ut ur hofninni og tokum storan sveig ut fyrir hana. Ta kom hradbatur framhja sem skildi eftir sig nokkud storar oldur. Tær komu tvert a batinn hja okkur og skipti engum togum ad tad hvoldi undir okkur og vid forum allir i sjoinn. Ta kom ser vel ad vera i blautbuning og vesti. Oryggisbatur var skammt fra og vid gatum haldid okkur i hann tar til vid gatum snuid batnum vid og klifrad upp i hann. Vid satum liklega of hatt i batnum og einnig var hann of hart pumpadur i botninn tannig ad tyngdarpunkturinn var of har. Forum annan hring eftir ad hafa linad i batnum. Ta gekk allt vel. Gott ad reka sig a svona adur en til alvorunnar kemur. Tegar i land var komid pokkudum vid batnum nidur i toskuna og gengum fra honum.

Kl. 17.00 var hengt upp plan fyrir næsta dag. Verkefnid er rodur yfir fjordinn og sidan tarf ad klifa Pohlem fjall sem er her beint a moti torpinu, rumlega 1000 m hatt. Lagt verdur af stad kl. 10.00. Timinn er tekinn upp i ca 800 m. hæd og sidan er restin klifrud i rolegheitum. Tetta a ad vera i lagi en to er kedjustigi a einum stad tar sem klifrid er of erfitt. Gefid var upp a lista hvada bunad vid turfum i tennan leidangur. Tetta verdur ad sogn kunnugra ekki mjog erfidur dagur en tetta tekur svona 5 - 7 klukkutima (vonandi).

Eftir matinn var gengid a herbergin og tekkad af hvort vid værum med allan tann bunad sem gefid er upp ad lidin turfi ad hafa med. Mikid er lagt upp ur oryggismalum enda torf a tvi. Ef menn eru ekki med allan bunad med ta reyna teir ad utvega tad sem vantar eda menn geta att a hættu ad vera visad ur keppni. Eftir tetta tokum vid æfingu i ad fara i og ur joklabunadinum. Pakka i bakpoka, hlaupa i godan hring, setja a okkur belti og brodda og fara i linu, hlaupa hring i gardinum og fara sidan ur tessu og pakka ollu nidur aftur. Tetta endurtokum vid tvisvar og ymislegt kom i ljos sem betra er ad vita adur en i alvoruna er komid. Krakkarnir hofdu mjog gaman af tessu og hlupu med okkur.

Tvi midur hafa ovæntir erfidleikar komid upp sem vid islendingar skommumst okkar fyrir og veldur heimamonnum og sumum keppenda miklum erfidleikum og vandrædum. Tad er ekki allur farangur keppenda kominn og keppnin hefst a morgun. Nokkur lid vantar hjolakassana og i kossunum eru hjolin, hlaupaskor, vesti, blautbuningar og annad dot sem folk setti i kassana. ATC samdi vid Flugfelag Islands um ad flytja allan farangur fra Reykjavik til Kulusuk. Tad gekk hins vegar ekki eftir ad allur farangur kæmi i tæka tid. Tad var ekki flogid til Kulusuk i dag vegna toku. Tad var fyrirsjaanlegt fyrir morgum dogum ad tad myndi vera rigning tennan dag og tvi liklega toka. Teir hafa greinilega tekid sjensinn um ad fljuga a sidasta degi med hluta af farangrinum en tad gekk ekki upp. Nu situr motsstjorn a neidarfundi og reynir ad bjarga malunum. Tad verdur reynt ad safna saman i torpinu blautbuningum, vestum, hjolum og odru sem vantar svo keppnin geti hafist a morgun. Tad er hins vegar ekki nogu gott ad turfa ad keppa a einhverju odru en sinu eigin bunadi. Eg veit ekki alveg hvada lid vantar dotid sitt en tad er ljost ad sum teirra hafa komid um langan veg og lagt i verulegan kostnad vegna tessa. Tad er svakalegt fyrir motshaldara og keppendur ad svona uppakoma skuli eiga ser stad.

Tad var vel synilegt her i torpinu i dag ad tad var kominn fostudagur i allmarga. I dag var aftur spiladur fotboltaleikur a vellinum. Nu voru tad strakar um fermingu sem kepptu. Tad var mikid fagnad tegar mork voru skorud.

Trausti segir ad tad hafi marg jakvætt gerst her sidan hann kom her fyrst fyrir tveimur arum. Nokkur ibudarhus eru i byggingu og meira sest af godum og nyjum bilum en adur.

Engin ummæli: