fimmtudagur, júlí 31, 2008

Séð yfir Geirlaugarskriður

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ frændi gaman að lesa ferðasöguna að vestan. Það rifjust upp mynningar frá því að ég var 14 ára þegar pabbi og bræðurnir björguðu hóp sem lagði upp í ferð frá Siglunesi að Melanesi á mánudag á verslunarmannahelgi þá held ég að litlu hafi munað að allir kæmust óskaddaðir til bigða það voru hraðar hendur að smyrja brauð og elda graut búa um alla í gamla Melanesbænum heimafólk fór í hlöðuna en allt blessaðist þetta en ég man vel eftir blóðugum fótum og fólki sem var svo aðframkomið að það gat varla borðað firr en eftir smá kvíld kveðja Erla

Nafnlaus sagði...

Sæl Erla
Þessi frásögn var rifjuð upp í ferðinni eftir því sem menn vissu og kunnu. Þetta hefur sem sagt verið árið 1958, ég mundi það ekki alveg. Ég held að þarna hafi verið mikil mildi að ekki varð manntjón. Eftir þessa umtöluðu ferð lögðust gönguferðir frá Siglubnesi að Melanesi af í skemmtunarskyni í marga áratugi eða þar til fyrir um fjórum árum þegar Gerður Steinþórsdóttir, Gunnar Sæmundsson, Haukur Sveinsson og Kolbeinn Sæmundsson gengu þessa leið. Þau hafa reyndar ekki geetað slitið sig frá Barðastrandarsýslunni síðan og mæta t.s. í Tálknafjörð þann 8. ágúst n.k.
Mbk
Gulli.

Nafnlaus sagði...

Hæ mig mynnir að þarna væri kona sem var frá Geirlandi og hét eða heitir Ragnheiður og kenndi að mig mynnir Pabba þínum á sínum tíma vestur á Sandi sem taldi þetta ekki neitt mál hafði farið í Skor
kveðja
Erla