sunnudagur, september 14, 2008

Gunnar og Nína á góðu skriði

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæll Gunnlaugur. Takkfyrir myndina af lambinu. Meiriháttar. Ég er viss um að svona fín lömb eru ekki kringum Mont Blanc. Jafnvel ekki á Grikklandi þótt þeir eigi fínar kindur. Svo er líka oft myrkur á nóttunni í þessum löndum. Það er þó bjart hér oftast...Hafði samband við Óskar Steingrímsson í dag. Hann var ánægður og hress. Leist vel á að þeir tækju að sér hlaupið næst. Sagði að það væri meira að segja til ungmennafélag vel starfandi sem næði jafnvel yfir Dalina líka.Eitthvað samband.

Varðandi próteinið liggur ekkert á. Ég get sótt þaðtil þín í vinn una. Vinn sjálfur í Skipholti 50c. Ét bara harðfisk þangað til þú ert búinn með Spartathlon. Fylgist vel með því. Blessíbili. ISS