þriðjudagur, september 23, 2008

Kom i nott a hotelid. Hitti nordmenninga i morgun svo og Hoskuld. Teir hofdu aetlad at venjast hitanum dalitid med tvi ad koma timalega en tad hefur verid skyjad og dalitil rigning af og til yfir helgina. I dag er sol og fint vedur en hitinn tempradur. Tad spair 25 stigum a fostudaginn og 23 stigum a laugardaginn og einhverju skyjafari. Tad er fint tvi hitinn er eitt af tvi sem erfitt er ad rada vid. A morgun byrjar skraningin og sidan afhendir madur tad sem madur aetlar ad senda ut a fimmtudaginn.

Eg se ad kronan fellur og fellur. Madur torir varla ut ur husi her upp a ad tad er haetta a ad kaupa eitthvad. Veit ekki hvar tetta endar.

2 ummæli:

Stefán Gísla sagði...

Þetta er ekki einleikið með krónuna. Á meðan ég hljóp maraþon í Róm í mars hrundi hún um fleiri prósent. Ég yrði því ekkert hissa þótt hún ætti eftir að lækka enn meira á meðan þú ert í Grikklandi. Þetta er jú MIKLU lengra hlaup! En að öllu (gráu) gamni slepptu: Gangi þér allt í haginn í hlaupinu. Þetta mun ganga vel, því að undirbúningurinn hefur greinilega verið vandaður og úthugsaður í alla staði. Þú ert alveg búinn að leggja inn fyrir góðu hlaupi. Og það verður gaman fyrir okkur sem heima sitjum að fylgjast með og fyllast stolti og trú á mannlega getu.

Nafnlaus sagði...

Gulli minn gangi þér allt í haginn baráttukveðjur og bíð spennt eftir hvernig gengur Erla frænka og co