mánudagur, júní 02, 2008

Ég var á Spáni fyrir ári sídan. Tá var Evran rúmar 80 kr. Nú er hún taepar 120 kr eda naesum tvi 50% dýrari. Tetta munar svakalegu. Manni finnst verdid vera mjog hatt a flestum hlutum, alla vega er ekkert ódýrt ad vera hér. Tó getur madur fengid raudvinsflosku út í matvorubúd á 250 kall (á tilbodi). Tad sama fannst mér vera uppi á teningnum í Danmorku tegar ég var tar um daginn. Hálfur líter af vatni kostar 20 kr danskar úti í búd eda 300 kall. Danska krónan fylgir Evrunni alveg og hefur haekkad álíka. Dollarinn hefur haekkad mun minna eda um ca 25% á sama tíma. Fyrir venjulegt fólk sýnist manni vera skynsamlegast ad fara í frí til Bandaríkjanna eda fyrrum Austur Evrópu til ad vera ekki í alveg sama verdlagi og heima og geta leyft sér eitthvad umfram tad naudsynlegasta.

Engin ummæli: