miðvikudagur, júní 04, 2008

Lükas er vaknadur. Nü í birtingarmynd ísbjarnar. Einmana og villtur ísbjorn var á ferdinni nordur í landi. Teir sem eru medvitadir eru natturulega midur sín yfir ad hann skuli hafa verid drepinn sem var tad eina skynsamlega í stodunni. Tad ma takka fyrir ad hann sást og var unninn adur en hann vard mannsbani. Tad er meira en lítid fyrirtaeki ad svaefa svoa rándýr, geyma tad um ótiltekinn tíma og koma tvi svo yfir sundid til Graenlands. Ég skil hins vegar tá gagnrýni ad veginum yfir Tverárhlídarfjall skyldi ekki hafa verid lokad tvi soltinn ísbjorn er ekkert lamb ad leika sér vid.

Engin ummæli: