mánudagur, júní 02, 2008
Um tima var eg ad velta fyrir mer ad taka tatt i 100 km hlaupinu i Fossvoginum og nagrenni en er haettur vid tad. Faeturnir eru ordnir finir eftir Borgundarholm svo tad er ekki vandamalid. Teir turftu svona viku til ad verda finir. Tad hefdi verid gaman ad vera med i fyrsta 100 km hlaupi herlendis en tad hefdi ruglad skipulagid dalitid. Ed tarf ad fara ad fara ad aefa brekkuhlaup skipulega m.a. fyrir Laugaveginn og leggja timann nidur fyrir naestu trja manudi eins og haegt er. Tatttakan i hlaupinu er ordin fin eda 20 manns sem eru skradir til leiks. Tad fer fram ur bjortustu vonum. Reyndar eru timamorkin dalitid rum til ad klara hlaupid eda 15 klst. Midad vid hvad brautin er flot vaeru 12 - 13 klst naer lagi tegar tekid er mid af samsvarandi hlaupum i nagrannalondum okkar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli