Eg sit nu a Hotel Odin i Stokkholmi, kom hingad i morgun. Fer i fyrramalid nordur til Kiruna og verd tar fram a sunnudag. Gaman ad koma til Stokkholms og rifja upp gamlar minningar, ganga um gamla Stan og kikja i budir. Sa storskipid Göteborg vid Skeppsbryggan en tad er byggt i eftirmynd samnefnds skips sem forst fyrir um 250 arum sidan. Tad var ta i siglingum til Kina. Nu liggur fyrir nyju Göteborg ad sigla til Kina a naestu tveimur arum. Konungurinn og drottningin voru um bord tegar skipid lagdist af byrggju en tau voru farin tegar eg rakst tangad av tilviljun. Var ad horfa a Svitjod sigra Tjekka 2-1 a Nyja Ullevi. Bid eftir ad landsleikurinn hefjist heima.
Mikilvaegur leikur hja Viking a morgun vid KA a Akureyri. Tetta er tvi sem naest urslitaleikur um hvort lidid kemst upp. Hefdi farid nordur ef eg hefdi verid heima en nu verdur madur bara ad krossa fingur.
miðvikudagur, ágúst 17, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli