miðvikudagur, ágúst 17, 2005

Eg sit nu a Hotel Odin i Stokkholmi, kom hingad i morgun. Fer i fyrramalid nordur til Kiruna og verd tar fram a sunnudag. Gaman ad koma til Stokkholms og rifja upp gamlar minningar, ganga um gamla Stan og kikja i budir. Sa storskipid Göteborg vid Skeppsbryggan en tad er byggt i eftirmynd samnefnds skips sem forst fyrir um 250 arum sidan. Tad var ta i siglingum til Kina. Nu liggur fyrir nyju Göteborg ad sigla til Kina a naestu tveimur arum. Konungurinn og drottningin voru um bord tegar skipid lagdist af byrggju en tau voru farin tegar eg rakst tangad av tilviljun. Var ad horfa a Svitjod sigra Tjekka 2-1 a Nyja Ullevi. Bid eftir ad landsleikurinn hefjist heima.

Mikilvaegur leikur hja Viking a morgun vid KA a Akureyri. Tetta er tvi sem naest urslitaleikur um hvort lidid kemst upp. Hefdi farid nordur ef eg hefdi verid heima en nu verdur madur bara ad krossa fingur.

Engin ummæli: