miðvikudagur, september 24, 2008

For nidur i Athenu i dag. Sleppti fornsogu Grikkja en labbadi um baeinn, skodadi mannlifid og tok myndir. Mjog gaman.

Tad var skraning i dag eftir kl. 15.00. Nu drifur hlauparana ad. Margir komu i dag. Hitti finnska kunningja minn sem vard mer samferda seinni hluta hlaupsins i fyrra. Hann rifjadi upp ad jeg hefdi sagt i fyrra ad jeg myndi alls ekki koma aftur i tetta hlaup. Godur svefn laeknar ymislegt!!

Vid Hoskuldur forum i gegnum planid vid ad senda ut vistir a drykkjarstodvarnar. Tad er dalitid skipulag og betra ad hafa meira en minna. Madur verdur ad hafa hlyrrri fot klar strax eftir ad dimmir tvi ta fellur hitinn dalitid nidur. Nu gaeti meir ad segja rignt svolitid um nottina.

Trir koreyjubuar komu i herbergid til min i kvold. Nu er farid ad tjappa saman a hotelinu. Teir skilja alika mikid i raudsensku eins og eg i korensku svo tak er ekki talad mikid saman milli okkar. Tannig er tetta bara en teir eru brosmildir. Eg held ad eg fari samt ekki ad horfa a Rambo myndirnar sem eg keypti i London i kvold.

Takk fyrir allar godar kvedjur ad heiman. Come hell and high water.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ein lína fyrir kollinn.
"They conquer who believe they can"

Nafnlaus sagði...

Þar sem maður situr og sýpur kaffi og maular kex...horfir út um gluggan og huxar á morgun...á morgun byrja ég að hlaupa... tjá þá segir mar: gangi þér vel Gulli, vona að þér takist að ná markmiðinu og að æðsta markmiðið sá að koma lifandi heim.

Nafnlaus sagði...

Já aftur í Grikklandi en auðvitað með ólíkt meiri reynslu í farteskinu. Einnig hefur undirbúiningurinn sannarlega verið mikill og vandvirkur, verið mjög gaman að fylgjast með því hér á vefnum þínum.
Það verður frábært fyrir þig að snerta tána á Leonidasi í lokin.
Gangi þér allt í haginn og komdu heill heim.
Bestu kveðjur
Þorkell Logi