sunnudagur, september 28, 2008

Takk fyrir allar godar kvedjur. Tad skiptir miklu mali ad vita af ahugasomum heima sem fylgjast med a langri leid. Tad hvetur mann afram tegar a tarf ad halda. Hlaupid gekk mjog vel, mer leid vel allan timann og naut hlaupsins i botn. Engar uppakomur eda vandraedi. Tad reyndist rett sem mer hafdi verid sagt ad tad er fatt sem tekur tvi fram ad hlaupa fram til styttu Leonidasar eftir 246 km leid fra Athenu.

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til lukku með þetta allt saman, Gunnlaugur. Gat því miður ekki fylgst með lokasprettinum. Var að opna ljósmyndasýningu á sama tíma.
En af þessum góða árangri þínum sé ég að þú hefur farið að mínum ráðum og drukkið Ouzu á öðrum hverjum drykkjarstað. Ótrúlegt hvað sá drykkur getur gert þegar þreytan er að buga mann!
Kær kveðja,
Magnús Eyrbakk

Nafnlaus sagði...

Tær snilld! Til hamingju, Gunnlaugur. Kv. Huld

Biggi sagði...

Til hamingju með afrekið - alveg magnað!

Gaman að fylgjast með hlaupinu og ekki síður undirbúningnum hjá þér. Það má læra margt af þér.

Kv, Birgir Sævarsson

Nafnlaus sagði...

Til hamingju Gunnlaugur með stórkostlegt afrek. Þú ert algjört ofurmenni.

Hlaupakveðja,
Sif Jónsd.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju Gunnlaugur!
Þú ert ekki minni maður en Leonidas.
Kveðja
Sibba

Nafnlaus sagði...

Frábært hjá þér Gulli, ég tek ofan fyrir þér! Mig langar í 100 km, Western States og Spartathlon!

Nafnlaus sagði...

Kæri frændi
Til hamingju með frábæran árangur.
Vestfirsku genin ganga vel í Grikklandi. Bestu kveðjur frá Íslandi Hörður og Erla

Nafnlaus sagði...

Hjartanlega til hamingju, Gunnlaugur með frækilegt afrek !!
Bibba

Nafnlaus sagði...

Glæsilegur árangur Gunnlaugur! Hamingjuóskir og kveðjur frá hlaupahópnum í Grafarvogi.

Nafnlaus sagði...

innilega til hamingju með þetta afrek Gunnlaugur! Hlýtur sannarlega að vera ólýsanleg tilfinning að ná takmarki sem þessu eftir svo langan og strangan undirbúning. Held að maður geri sér ekki fyllilega grein fyrir þessu nema einfaldlega ganga í gegnum svona sjálfur. Hér eiga orðin á síðunni þinni um sársaukann og upplinunina svo sannarlega vel við.
Glæsilegt hjá þér!
Bestu kveðjur
Þorkell Logi

Stefán Gísla sagði...

Hjartanlega til hamingju með þetta frábæra hlaup og einstæða afrek!