mánudagur, september 29, 2008

Vid komum til Athenu fra Sportu seinni partinn i gaer. Borgarstjorn Sportu baud hopnum i hadegisverd adur en lagt var af stad. Tetta hlaup hefur mikinn status i Sportu enda sogulega tilvisunin mikil. I gaer rigndi dalitid sem hefdi ekki verid skemmtilegt ad fa yfir sig i seinni hluta hlaupsins. Tegar komid var til Athenu var kaos ad venju vid ad koma ollum fyrir i naeturstad enda smurt i herbergin eins og haegt er. Nu er eg i herbergi med tremur Argentinumonnum. Tad er fint ad kynnast folki hedan og tadan ur heiminum med alika ahugamal a sumum svidum. Dagurinn i gaer var svolitid stirdur en i dag er allt ad verda eins og venjulegt er. Engin eftirkost eda eymsli.
I kvold verdur lokahatidin nidri i Athenu. Vid buum i utjadri borgarinnar en lokahatidin fer fram a flottu hoteli nidur i midborg. Hun er mjog skemmtileg og sannkollud “grand finale“ a mikilli upplifun. Tad verdur sidan gott ad koma heim ad tessu loknu. Takk aftur fyrir allar godar oskir og kvedjur. Tad er ometanlegt ad vita af ollum tessum augum i hnakkanum og teim godu straumum sem teim fylgja tegar tekist er a vid svona verkefni tar sem ekkert ma ut af bera.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Voru það ekki Spartverjarnir gömlu sem mótuðu hugtakið um heilbrigða sál í hraustum líkama. Svona afrek útheimtir hvorutveggja og ómældan skammt af viljastyrk (les þrjósku!) í ábæti. Innilegar hamingjuóskir úr Andakíl.
Haukur og Inga.

Nafnlaus sagði...

Sendum þér innilega til hamingju með þetta frækilega afrek, okkur sýnist að þú sért ekki alveg búin að hlaupa af þér hornin og fengið öll okkar hlaupagen.
Kærar kveðjur úr Dalselinu

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með frábæran árangur.

Stefán og Steinar Jens Friðgeirssynir