miðvikudagur, júní 23, 2010

Eg er i Budapest sem stendur. Var i dag a radstefnu um sveitarstjornarmal og afleidingar efnahagshrunsins. Kreppa a Islandi? Ta aettu menn ad heyra hvernig astandid er i Austur Evropu. Ta myndi folk haetta ad tala um kreppu. Budapest er ein af alfallegustu borgum sem eg hef komid i. Eg kom hingad fyrst i hlaupaferd arid 2003, Tad var min fyrsta hlaupaferd til utlanda. Eg skodadi borgina vel a teim tima og vard mjog hrifinn. Sagan er merkileg, borgin flott, fullt af finum veitingahusum og verdlagid tannig ad tad er ekki serstok fjarfesting ad fa ser ad borda,. Mer synist kaupmatturinn nuna vera svipadur og fyrir sjo arum sidan. Maeli serstaklega med Budapest sem ahugaverdri borgarferd. Mer synist tad vera hagstadaest ad kursinn a dollurum se hagstaedastur eins og stendur.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæll. Er hægt að ganga fjöruna frá Skor út að Stálfjalli?

Nafnlaus sagði...

Nei, því er fljótsvarað. það er ekki hægt. Ég ætla að biðja þig hver sem þú ert að reyna það ekki. Það verður að ganga inn hlíðina sem er erfið leið og ekki auðfarin fyrir ókunnuga. Meðal annars er farið yfir Geirlaugarskriður sem eru ekki fyrir lofthrædda. Einfaldast er að fara upp Sjöundárdal og niður Ölduskarð ef fara á inn í Námur.

Nafnlaus sagði...

Takk.