miðvikudagur, júní 02, 2010

Teir standa vel ad Comrades hlaupinu her i Sudur Afriku. Tad er ekki bara a undan tvi og a medan a tvi stendur heldur einnig eftir a. Nu sa eg i dag ad tad er buid ad setja inn videoklipp fra hlaupinu tar sem sest tegar hlaupararnir fara er i gegnum hlid a leidinni og einnig eru upptokur fra markinu. Slodin er ad fara inn a www.comrades.com og tar klikkad a Live results. Ta er eftirnafninu slegid inn og ta koma upp personulegar upplysingar um arangur i hlaupinu. Lengst til vinstri er tengill a video. Tegar hann er opnadur ta hladast uppvideotokur fra ymsum stodum i hlaupinu. Tegar talningin a videoinu er kominn nidur i 0 ta a madur ad sjast. Haegt er ad skipta um stadi a flettiglugga ofarlega til vinstri. Eg er i svortum buxum og hvitum bol, med solgleraugu og hef ljosa hufu med slori. Ta aetti ad vera haegt ad sja garminn.

Atessum myndum sestvel hvilikur fjoldi var i hlaupinu. T.d. a km 26 er hopurinn mjog tettur a gotunni og rodin oslitin eins langt aftur og sest. I markinu er strollan mjog tett. To kom um helmingur teirra sem klarudu inn a sidasta klukkutimanum.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er stórsniðugt. Ég datt reyndar inn í beina útsendingu frá lokamínútunum á hlaupinu. Það var stemning í því. Merkilegt að sjá menn loka hliðinu á sekúndunni þegar tíminn til að klára rann út. Örugglega ekki gaman að vera fyrsti maður til að fá þennan mannlega vegg í smettið þó mig minni að hann hafi borið sig vel í viðtali rétt eftir hlaupið.

Brynjólfur Þór Guðmundsson

Nafnlaus sagði...

Saell Brynjolfur
Sa fyrsti sem nadi ekki i gegn fekk mynd af ser i blodunum svo tad hefur verid nokkur sarabot. I Western AStates var tad ekki svo dramatiskt ad brautinni vaeri lokad en tad gellur ludur um leid og klukkan rennur yfir i 30 klst. I Comrades er fjoldinn svo mikill ad tad verdur ad hafa virka lokun.
Mbk
Gunnl.

Nafnlaus sagði...

Mótvægisaðgerð! Gekk á Skessuhornið í gær í fyrsta skipti síðan 1973. Var við fjórða mann. Þrír tímar á toppinn frá þjóðvegi. Ekki mikið líf á leiðinni utan ein lítil lóa. Kindagötur að gróa upp því enginn gengur þær. En Hornið er samt við sig. Kveðja/HJ