ATC Dagur 1:
Flugum fra Reykjavikurflugvelli rumlega kl. 13.00. Flugid til Kulusuk tekur tæplega tvo tima. Tar var tekid a moti okkur af forsvarsmonnum keppninnar. Margar sveitir voru med i tessari vel s.s. fra Danmorku, Bretlandi, Frakklandi og Hollandi fyrir utan okkur.
Fra Kulusuk var farid a speedbatum yfir til Tasiilaq (Ammasaliq). Teir keyrdu svig a milli isjakanna a fullu gasi enda vanir tessari leid. Vid forum fram hja torpinu Kulusuk a leidinni. Tad er litid plass sem hangir utan i kloppunum. Tar bua ca 500 manns. I Tassilaq bua ca 1500 manns en um 3000 manns samtals a svædinu ollu. Okkur var uthlutad stofu i skolanum tar sem vid buum. Vid faum dotid okkar i kvold fra Kulusuk, baedi hjolin og farangurinn sem vid komum med i dag. Vid forum i gongutur i baenum, forum i badar budirnar og sjoppuna og ta var tetta nokkud komid. Eg gekk um torpid fyrir matinn ad taka nokkrar myndir. Ta var i gangi fotbiltaleikur milli stelpna fra Kulusuk og Tasiilaq. Margt folk var ad horfa a og skemmti tad ser vel. Eg held ad stelpurnar heima væru ekki hrifnar ef tær tyrfu ad spila i sama bundadi og stelpurnar her gerdu. Fotboltavollurinn er ad tvi virdist eini bletturinn i torpinu sem er ekki upp a rond. Sledahundarnir eru bundnir i hopum ut um allt i torpinu.
Eftir matinn i kvold voru lidin kynnt og farid i grofum drattum yfir tad sem bidur okkar a næstu dogum. Tad eru 16 lid mætt til keppni sem er langmesti fjoldi sem hefur tekid tatt i henni til tessa.
A morgun verdur prufurodur a batunum og svona gert hitt og tetta. Kl. 17.00 a morgun faum vid upplysingar um hvada bunad vid verdum ad hafa a fyrsta degi.
Tetta litur vel ut.
fimmtudagur, júlí 19, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Það verða vonandi pistlar daglega. Hér heima er fylgst með ykkur.
Komaso!!
Gaman að fá beina lýsingu
kv. Sv1
Ótrúlega spennandi!
Gunnlaugur, mig vantar myndir til að senda á blöðin
Bibba
Nauuu tókst að setja inn komment. Jibbíííí þá skrifa ég meira :)
Það er nánast ómögulegt að ná sambandi við ykkur, bæði ég og mogginn búin að reyna. Mogginn reyndi líka símanúmer keppnishaldara.
Maður fylgist því enn betur með síðunni þinni og heimasíðu keppninnar.
Bestu kveðjur til ykkar allra og knús til Ásgeirs
Bibba
Skrifa ummæli