sunnudagur, apríl 15, 2007

Madur er eins og blom i eggi her uti i Boston. Eg by by uti i Duxbury med Sigurdi Gudmunds og Steinu konu hans. Vid erum i husi semn vinafolk teirra a en notar ekki. Tau eru buin ad lodsa okkur um svaedid i kring, inn i Boston og i Mollin. Vid forum i gaer a Expoid ad sakja gogn og kaupa inn. Madur faer rum tvo por af skom fyrir sama verd og eitt heima!!!

Vedurspain hefur verid slaem. I dag er dalitil rigning og likur fyrir einhverja urkomu a morgun en spurning hve mikill vindurinn verdur. Vedrid i dag var svipad og i Tingvallavatnshlaupinu i fyrra. Menn eru ad gera rad fyrir ad tad verdi kannski versta vedur ever i Boston marathon a meorgun. Madur verdur ta liklega talinn hetja ef manni tekst ad klara hlaupid. Tad er synd tvi tetta er virkilega stor atburdur her. Um half milljon manna er vanalega ad fylgjast med og tad er ekkert synt annad a lokal sjonvarpsstodvum a morgun en fra hlaupinu. Eitthvad sem RUV maetti skoda!! Tetta verdur hins vedar orugglega gaman. Forum af stad um kl. 5.00 i fyrramalid, tokum rutu nidur i Boston kl. 7.00 og hlaupid byrjar (okkar section) kl. 10.30. Tad er fjogurra tima munur. Madur kemur i mark svona eftir 3.30 - 4.00 klst. Fer eftir vedri.

Flyg svo heim a tridjudagskvold.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæll félagi!

Ég ætla rétt að vona að þú sért kominn í mark. Á ekkert að fara færa manni fréttir, maður bíður í ofvæni.

Kveðja Halli