sunnudagur, maí 06, 2007

Kláruðum fyrir stund síðan. Varð þriðji í hlaupinu með tæpa 198 km. Allt í sóma. Meira síðar.

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt hjá þér, þetta hefur verið alveg dúndur vel skipulegt hlaup hjá þér.

Enn og aftur til hamingju með lengst hlaup sem Íslendingur hefur hlaupið.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju! Frábær árangur og flott fyrirmynd fyrir okkur wannabes. Ekki ónýtt að geta leitað í þinn reynslubanka þegar þar að kemur :)

Nafnlaus sagði...

Þú ert maðurinn!

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með þennan frábæra árangur!

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt hjá þér Gunnlaugur. Gamla framsóknarseiglan er söm við sig, alltaf heldur maður að þetta sé búið hjá ykkur, en nei alltaf eitthvað eftir á tanknum. Ég hef mest áhyggjur af því að framsóknarflokkurinn api þetta eftir þér og endi líka þriðji um næstu helgi.

Kveðja Halli.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju Gunnlaugur með frábært afrek. Hlakka til að heyra hvernig þú upplifðir þessa 24 tíma. Kveðja, Elín Reed

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir góðar kveðjur. Það hlýjar alltaf svolítið að vita af því að það sé hort yfir öxlina á manni.
Set bráðum inn lýsingu á hlaupinu.
G

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamyngju með þetta Gunnlaugur minn, þetta er magnað afrekk og þú ert líka alveg mögnuð kvatning fyrir okkur hinn:-)
Ásgeir