miðvikudagur, maí 30, 2007
Sit her i anddyrinu á hótel Garbía í Calella á Spáni. Torpid tilheyrir Costa Brava strandlengjunni. Fór hingad á fostudaginn med 3ja flokk Víkinga i handbolta en teir voru ad taka tátt í hvítasunnumótinu hér. Tad voru um 1000 manns sem tóku tátt í mótinu. Víkingar stódu sig vel, topudu namlega einum leik fyrir lidinu sem vann teirra aldursflokk. Teir voru hundsúrir tegar teir horfdu á úrslitaleikinn yfir tví ad teir voru ekki nidri á gólfinu sjálfir. Eftir mótid hofum vid verid ad túrista svolítid. Verdum á strondinni á morgun en forum aftur til Barcelona á fostudaginn adur en vid komum heim. Vid fórum til Barcelona á tridjudaginn og tad var mikil upplifun fyrir strákana ad fara á Nýja voll, heimavoll Barcelona. Magnadur stadur. Barcelona er flott borg eins og allir vita sem tangad hafa komid. Hef ekki komid tangad sídan 1984 svo ad tad var pa tide.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli