laugardagur, ágúst 19, 2006
Kom i dag fra Tallin og verd nott i Helsinki adur en heim verdur komid. Hef verid ad fylgjast med frettum af Reykjavikurmarathoni. Tad er frabaert ad sja hvad margir hafa tekid tatt i deginum. Eg tori varla ad segja fra tvi en i dag er Helsinki maraton. Tad byrjadi kl. 15.00 i dag en vid komum i beinn kl. 16.00. Mer bara datt ekki i hug ad ga ad tvi einu sinni adur en eg for hingad ut. Hefdi nad ad vera med ef eg hefdi tekid batinn yfir snemma i morgun. Tad eru um 10.000 sem hlaupa Helsinki marathon. For i bainn adan og sa hluta af hlaupinu. Tad hefdi verid gaman ad vera med en svona er tetta.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli