Dundað við eitt og annað i bliðunni i gær. Forum upp i sumarbustað i Eilifsdal seinni partinn að heilsa upp a tengdaforeldrana. I gær var tekin akvörðun um að fara norður a Karahnjukasvæðið a þriðjudaginn og verja nokkrum dögum við myndatökur og rannsoknir a svæðinu. Er að taka saman hve margir koma með. verðum þarna liklega fram a helgi.
Eg man eftir að það var til kvikmynd sem het Return of the Mummies eða eitthvað þannig. Liklega hefur storþyðandinn Mar Högnason þytt hana. Eg held að myndin hafi verið leleg. A Tassilaq a Austur Grænlandi er talað um The Return of the Happy Icelanders. Það segir svolitið til um hvaða alit þeir unnu ser inn i fyrra. Trausti, Stebbi, Erlendur og Petur eru byrjaðir a fjögurra daga fjölþrautaþoni. Fyrsti leggurinn klaradist i gær. Þer eru i fimmta sæti eftir hann. Gaman verður að fylgjast með þeim næstu daga.
For ut ad hlaupa i gærkvöldi. Ætla að hlaupa heldur styttra i sumar en reyna að vinna i hraðanum. Hef heldur slegið slöku við hraðaæfingar a liðnum arum. Þetta var finn 11 km leggur með þremur ca 1 km alagssprettum.
sunnudagur, júlí 23, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Má til með að spyrja þig Gunnlaugar hvaða markmið þú ert að horfa á með því að taka sprettæfingar núna, ertu að stefna á ákveðin Maraþon tíma eða?
Kv Ásgeir
Skrifa ummæli