Peideppides hafdi mig undir. Ekki a rothoggi heldur a stigum. Eg haetti eftir 20 klst og 150 km tvi ad ta sa eg ad eg myndi ekki na til Sportu undir timamorkum. Hitinn var svakalegur i gaer eda 34 oC medan sol var a lofti eda i 9 klst. Tad er enn heitara i dag eda 35 - 36 oC. Menn fellu eins og flugur i nott.
Takk fyrir godar kvedjur og sterk hugskeyti.
Betri skyrsla later.
laugardagur, september 29, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
8 ummæli:
Ég kalla það afrek að fara svona langt í þessum hita. Þetta kemur bara næst. Baráttukveðjur úr rigningu og roki í Hafnarfirði.
Já, seiglan hefur skilað þér langt í þessum hita. Vonandi að Víkingar sýni sama karakter í dag!
vänlig hälsning
Sveinn
Já, hitinn er erfiður. Ég kem með þér næst - 2009 eða 2010?
það var leitt að heyra að þú þurftir að hætta. Margt fer öðruvísi en ætlað er, því það er víst ekki hægt að ráða hitastiginu eða aðstæðum yfirleitt.
Þú verður bara að æfa á bretti í saunaklefa fyrir næsta ár! Bestu kveðjur, Elín Reed.
Ja þú fórst að minnsta kosti yfir hundrað kílómetrum lengra en ég hef nokkurntíma komist svo að ég tek ofan fyrir þér fyrir þessa "tilraun".
Hvað Spartathlon varðar þá verður það þarna áfram þar til næst.
Fyrirgefðu, gleymdi að skrifa undir þetta hjá mér
Bibba :)
Verðug markmið krefjast oft fleiri atrenna. Hlakka til að fylgjast með round 2 þegar þar að kemur :)
That which not kill you makes you stronger!
Þó að maður nái ekki að klára öll erfiðust markmiðin sín í fyrstu tilraun, þá verður það bara þeim mun sætara þegar maður mætir aftur og nær þeim.
Skrifa ummæli