miðvikudagur, maí 20, 2009

Elvis Presley Jailhouse Rock

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæll Gulli minn. Fann engan stað á síðunni þinni þar sem ég gæti sent þér línu. Sit hjá dóttur minni Hörpu og fjölskyldu úti í Köben og fylgdist með þínum ótrúlega árangri á Bornholm til hamingju, þú ert engum líkur.Hér er sistir tengdasonar míns sem var að hlaupa maraþon hér, lauk því með stæl. Hún talaði við þig í Reykjavíkur maraþoninu í fyrra og heitir Cristine.Þú varst að segja henni frá því hvað þú gerðir fyrir Grikklandsferðina. Góð kveðja frá okkur öllum .Við Día systir fylgjumst alltaf með þér og það með miklu stolti. Góð kveðja í bæinn þinn.
Þrúða frænka

Sóla sagði...

Til hamingju með frábæran árangur!! Þú ert stolt Íslands!!

Ásta sagði...

Vá, innilegar hamingjuóskir með frábæran árangur kæri Gunnlaugur.

Kv.
Ásta Laugaskokkari

Nafnlaus sagði...

Sæl Þrúða og takk fyrir kveðjuna. Gaman að sjá að þið systur eruð aðeins að líta til með stráknum!!!
Mbk
Gulli