Sæll Gunnlaugur, fróðleg lesning frá þér eins og vænta mátti og í samræmi við pistil sem ég skrifaði um þetta skattkerfi okkar fyrir nokkrum árum og komst að þeirri niðurstöðu að því hærri laun sem menn hefðu því meiri skatt borguðu þeir. Engin geimvísindi að vísu, en hljómaði eins og sumir, t.d. núverandi samfylkingarkratar, teldu að allir borguðu sama skatt af því prósentan var hin sama hjá öllum. -- Ég hef líka aðeins núna verið að hnýflast í að nú skuli eiga að ná elliárasparnaðinum af okkur gamlingjunum, með því að hafa fjármagnstekjuskattinn í prósentu hátt yfir verðbólgunni. Það þýðir að mínu viti ekkert annað en að það sé verið að naga af okkur þann vesæla höfuðstól sem við ætluðum að nota okkur til gottgjörelsis á efri árunum -- því ekkert höfum við út úr TR sem vorum svo óforsjál að koma opkkur upp varasjóði til elliáranna. Góð kveðja -- og góða ferð upp í 5 þús. kílómetrana. Kv. Sig. Hreiðar
1 ummæli:
Sæll Gunnlaugur,
fróðleg lesning frá þér eins og vænta mátti og í samræmi við pistil sem ég skrifaði um þetta skattkerfi okkar fyrir nokkrum árum og komst að þeirri niðurstöðu að því hærri laun sem menn hefðu því meiri skatt borguðu þeir. Engin geimvísindi að vísu, en hljómaði eins og sumir, t.d. núverandi samfylkingarkratar, teldu að allir borguðu sama skatt af því prósentan var hin sama hjá öllum.
-- Ég hef líka aðeins núna verið að hnýflast í að nú skuli eiga að ná elliárasparnaðinum af okkur gamlingjunum, með því að hafa fjármagnstekjuskattinn í prósentu hátt yfir verðbólgunni. Það þýðir að mínu viti ekkert annað en að það sé verið að naga af okkur þann vesæla höfuðstól sem við ætluðum að nota okkur til gottgjörelsis á efri árunum -- því ekkert höfum við út úr TR sem vorum svo óforsjál að koma opkkur upp varasjóði til elliáranna.
Góð kveðja -- og góða ferð upp í 5 þús. kílómetrana.
Kv.
Sig. Hreiðar
Skrifa ummæli