miðvikudagur, júní 22, 2005
Eg sit herna a iternet cafe i San Francisko ad morgni til og er ad lesa frettirnar ad heiman. Af mer er allt gott ad fretta, vedur er gott en ekki of heitt. SF er mjog falleg borg sem gaman verdur ad skoda betur. A leidinni vestur var Helga Bjorns ad vinna og bar mig a hondum ser alla leidina vestur. Kaerar takkir Helga. Teir Kristinn og Agust hafa tekid mer hondum tveim herna. Kristinn for med mid i sightseeing tour i gaer og skildi mig svo eftir i sport bud tar sem naudsynjar voru keyptar. I gaerkvoldi forum vid svo i mat til Agustar og fjolskyldu sem byr ca 50 km fyrir utan borgina. Tar voru logd a rad um ymsa hluti og farid nanar ofan i einstok atridi fyrir laugardaginn. August fer liklega uppeftir a morgun (fid) svo eg slepp vid ad keyra. Kristinn kemur svo a fod. Eg finn e kki annad en allt se i godu lagi. Madur er alltaf svolitid stessadur um ad eitthvad gerist, madur fai kvef, i magann eda eitthvad sem ekki verdur radid vid, en likurnar a tvi minnka eftir tvi sem timinn styttist. Eg fer liklega ut ad skokka adeins i dag, baedi til ad finna hitann adeins og sidan til ad prufa nyjan Camelbag sem eg keypti i gaer. Kvedjur heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli