laugardagur, maí 27, 2006

Stige hlaupid i Odense var i dag. 31 lagdi af stad, 20 skiludu ser alla leid. Eg lenti i 9. sæti a 10.09. Sigurvegarinn hljop a 7.44 og klaradi t.d. marathon vegalengdina a um 3 klst!!!Halldor turfti ad haetta eftir 70 km vegna meidsla i hne. Liklega rakst innkaupakerra a hned a honum fyrir ca 10 dogum sidan og mardi hann med tessum afleidingum. Vedur var heldur gott, lett gola, solarlaust en heldur kalt. Madur hefdi liklega turft ad vera med taer sidu med ser. Tad hefur hins vegar verid slæmt vedur her ad undanfornu og spair illa svo liklega vorum vid bara heppnir.
Nanar sidar.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvernig gengur ofurbylting þín gegn veggjakroti þessa dagana?

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með hlaupið og góðan tíma Gunnlaugur. - Ég finn til með Halldóri að þurfa að hafa hætt. Það sýnir það, að það er ekki sjálfgefið að komast alla leið, þó undirbúningurinn sé góður.
Kveðja, Elín Reed.

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt Gunnlaugur, til lukku með þetta, þú ert sankallaður ofurmaður!
Ásgeir